
Þjálfun
Fjarþjálfun
Verð frá 24.000 kr.
Hentar þeim sem vilja ná alvöru árangi og vilja fá mikið aðhald frá þjálfara
Einkaþjálfun
Tilboð
Hentar þeim sem vilja æfa með þjálfara í sal og vilja sem allra mest út úr þjálfuninni
Umsagnir
Hreint mataræði og skemmtilegar æfingar voru hlutir sem ég hélt að væri ómögulegt að ná. Eftir að ég byrjaði í þjálfun hjá Mikael var ég fljótur að átta mig á því að því væri létt að ná með smá hjálp. Styrkurinn rauk upp og fann ég mun líkamlega og andlega í hvert skipti sem ég mætti í ræktina undir fjarþálfun Mikaels. Hef aldrei verið jafn sáttur með sjálfan mig og þegar ég var í fjarþjálfun hjá honum, mæli virkilega með.
Lárus Logi / Eldgosi
Var í fjarþjálfun í 8/9 mánuði og tók bulk og cutt sem var geggjuð reynsla og náði mjög miklum árangri eins og varð miklu sterkari og bætti miklum vöðvamassa og það hjálpaði mikið að vera með þjálfara í þessu. Mikael hjálpaði mér svo mikið og varð svo miklu sterkari því prógrömminn sem hann gaf mér gerðu svo mikið í þeim tilgangi! Öll æfingarplönin vel sett upp og mjög vel útskýrt. Appið er alveg geggjað og mjög þæginlegt að nota sem hjálpaði líka mjög mikið!
Lára Margrét
Þjálfuninn var virkilega skemmtileg og fræðandi, lærði helling bara af þessum eina mánuði til dæmis allskonar æfingar og einnig hversu mikið næringargildi skipta miklu máli. Viðhorfið var mjög opið og gott og var þannig allan tímann. Mjög góður þjálfari allt mjög vel útskýrt og með flottum vídeóum ef mér fannst vanta einhverjar æfingar þá var því reddað fljótt og auðvelt að fá svör við spurningum
Róbert Ingi
Netverslun
Fjarþjálfun
From: 24.000 kr. / month
Product
5.990 kr.