- Æfingaplan
- Matarplan / Næringarþjálfun
- Vikuleg check-ins
- Stöðug samskipti við þjálfara
- Markmiðasetning
Hentar þeim sem vilja ná alvöru árangi og vilja fá mikið aðhald frá þjálfara
Þjálfunin fer fram í gegnum MB Þjálfun appið og inniheldur það öll æfingaplön og næringarplön sem eru sérsniðin að þér og þínum markmiðum.
Allt sem þú þarft varðandi þjálfunina er inni í appinu, netspjall, check-ins (stöðumat), myndbands útskýringar, mælingar og auðvitað öll plön.
Æfingaplan: Prógram sem er sérsniðið að þér og þínum markmiðum, með myndbandsútskýringar hvernig eigi að gera æfingarnar.
Matarplan / Næringarþjálfun: Matarplan sem er reiknað eftir þínum þörfum og hverju þú borðar. Einnig er sett upp næringargildi svo þú getir breytt til í mataræðinu og borðað það sem þér langar í og látið það passa inn í næringargildin.
Vikuleg Check-Ins: Þú sendir inn spurningalista, myndir og mælingar og við förum yfir vikuna, hvernig allt gekk og hvort eitthvað geti gengið betur
Stöðug samskipti við þjálfara: Þú hefur aðgang að mér 24/7 til að senda inn spurningar tengt öllu sem þér dettur í hug!
Markmiðasetning: Við finnum út úr því í sameiningu hver þín helstu markmið eru og hvað sé raunsæjast, neglum niður plan og náum svo þeim markmiðum!